Köngulær inni og úti eitra

Köngulær inni og úti eitra

Ekki hika við að hafa samband
eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.
Eitra fyrir köngulóm, vönduð vinnubrögð – látið fagmanninn vinna verkið

Könguló utan á húsvegg, bíður eftir bráðinni

Könguló utan á húsvegg, bíður eftir bráðinni

Köngulær eru taldar meinlausar.

Þær ná ekki að bíta þannig að skaði verði af.

Þær gera gagn, veiða flugur og
jafnvel festast geitungar í vefnum.

Sumum finnst þær fallegar.

 

 

Continue reading

Getur krossköngulóin bitið í gegn um skinn á manni?

Getur krossköngulóin bitið í gegn um skinn á manni?

krosskönguló

Krosskönguló

Já það getur hún. Það er ekki margar sem geta það en krosskönguló, heiðakönguló og skurðalóin geta það.

Ein algengasta köngulóin sem er við hús á Íslandi er einmitt krosskönguló. Það er þó afar sjaldan sem hún bítur í gegn um skinnið, og er það ekki talið hættulegt.

Svarta ekkjan og tarantula eru hættulegri en þær eru ekki á Íslandi nema ef vera skyldi sem gæludýr, gæti alveg verið.

könguló í vef

könguló í vef

Ef þið viljið losna við köngulær af veggjum, við glugga, á svölum,
þakkant, sólpöllum, sumarbústöðum, inni eða þar sem
þær eru að angra ykkur ekki hika við að
hafa samband eða hringja í 6997092.

Köngulóareitrun er hægt að panta

Á vísindavefnum má finna ágæta umfjöllun um könglær.

heimildir
Myndir af neti vísindavefnur

 

Hvernig er best að losna við köngló í húsum?

Hvernig er best að losna við köngló í húsum?

krosskönguló

Krosskönguló

Einfaldast er að eitra. Virkni eitursins er 3 – 4 mánuðir. Ef eitrað er í byrjun júní ætti húsið að vera nokkurn veginn köngulóar frítt.

Hægt er að eitra bæði úti og inni. Ég fann góða grein um krossköngulóna en  hún er mjög algeng á húsveggjum.

Þegar köngulóin verpir eggjunum þá spinnur hún ljósan eða gulleitan hjúp þar sem eggjunum er komið fyrir.

Ungarnir leggjast í dvala þannig að það má með sanni

Könguló í vef sínum

Könguló í vef sínum

segja að ungviði köngulóarinnar dvelja í húsinu um veturinn.

En þegar vorar þá halda þau hópinn til að byrja með en auknum þroska yfirgefa þau hópinn og stofna eigið heimili.